Category: Tónlist
-
Ali Shaheed Muhammed

Af því að dagurinn í dag hefur verið frekar slappur ætla ég að deila hér þessu frábæra viðtali við Ali Shaheed Muhammed, liðsmann úr einni af minni uppáhalds hljómsveitum frá upphafi, A Tribe Called Quest. Alltaf þegar ég kemst í viðtöl við tónlistarfólkið sem ég elskaði fyrir tíma internetsins þá ligg ég í þeim því…
-
Földu konurnar í hipp-hoppi
Árið 2017 skilaði ég BA ritgerð í stjórnmálafræði um konur í hipp-hoppi og fór yfir rætur hipp-hopps sem pólitískrar hreyfingar og hvernig markaðsvæðing þess hefur ýtt konum út á jaðarinn sem einhverskonar fylgihlutum. Ég skoðaði samhliða sögu svartra Bandaríkjamanna, frelsishreyfingar þeirra og hvernig svartar konur hafa horfið í skugga sögunnar hvort sem litið er til…
-
Minningin um Gil Scott-Heron
Tónlistariðnaðurinn í Bandaríkjunum er eitt það ógeðfelldasta og um leið undarlegasta batterí sem um getur og er ein skýrasta mynd arðráns í kapítalísku samfélagi. Módelinu hefur verið líkt við nútíma þrælahald og hafa þó nokkrir listamenn og fræðafólk reynt að afhjúpa og gera þá staðreynd heiminum ljósa. Að rýna í meðferð og afdrif svartra listamanna…
-
Í frjálsu falli
Af því að ég hef lofað sjálfri mér því að setja hér inn einn pistil á dag þá verða „off“ dagarnir mínir tónlistardagar. Þá daga skrifa ég frá hjartanu um hvernig mér líður og finn lag til þess að segja afganginn af því sem ég er hugsa. Í dag er ég lyfjalaus (endurnýjun á lyfseðli…
-
Þriðji dagur ársins er ekki að gera sig
Ég svaf mjög lítið svo dagurinn í dag er ekki mikill til skrifta. Þegar þannig stendur á þá er hausinn á milljón stöðum í einu og ég á svakalega erfitt með einbeitingu. Bakið á mér er líka að skipa mér að leggjast aftur niður og ég þarf víst að hlýða því. Þetta eru víst verkir,…

