Laufey Líndal

Laufey Líndal

Random thoughts on paper

  • Home
  • About
  • Pólitík
  • Heilsa
  • Tónlist
  • English
  • Akademískt stöff
  • Lífið
  • January 2, 2023

    Ali Shaheed Muhammed

    Ali Shaheed Muhammed

    Af því að dagurinn í dag hefur verið frekar slappur ætla ég að deila hér þessu frábæra viðtali við Ali Shaheed Muhammed, liðsmann úr einni af minni uppáhalds hljómsveitum frá upphafi, A Tribe Called Quest. Alltaf þegar ég kemst í viðtöl við tónlistarfólkið sem ég elskaði fyrir tíma internetsins þá ligg ég í þeim því…

  • January 1, 2023

    Taka tvö

    Taka tvö

    Á síðasta ári ásetti ég mér að byrja að skrifa daglega og opnaði þess vegna þetta blogg. Það mistókst. Eins og alltaf þegar eitthvað mistekst, sem er þó eitthvað sem man langar að gera, þá er bara að byrja aftur. Hér með geri ég það. Við sjáum hvernig fer. Síðasta ár var erfitt heilsulega séð…

  • January 19, 2022

    The Loving Generation

    Ég sá þessa þætti fyrir nokkrum árum og þeir hafa setið í mér. Ég tengi svo við þetta þar sem börnin mín eru einmitt í sporum þessa fólks. Þetta fólk er hinsvegar nær mér í aldri og tilheyrir þar með fyrstu kynslóð svartra barna í Bandaríkjunum sem fæðast með full borgararéttindi á við hvíta jafnaldra…

  • January 18, 2022

    Ævisaga Malcolms X

    Ég var svo átakanlega glöð að finna þessa hljóðbók með ævisögu Malcolms X á youtube að ég vildi deila henni með ykkur. Reyndar sá ég myndina sem Spike Lee gerði um hann þarna 90 og eitthvað, en sú mynd var unnin frekar nákvæmlega eftir sögunni. Það eru reyndar nær 30 ár síðan ég sá hana…

  • January 17, 2022

    Frelsun pólitískra fanga í „landi hinna frjálsu“

    Í kvöld er ég að fylgjast með þessu streymi frá frelsishreyfingu í Bandaríkjunum sem berst fyrir að frelsa pólitíska fanga úr fangelsum Bandaríkjanna. Margir hafa eytt meirihluta ævi sinnar á bak við rimla og í burtu frá fjölskyldum sínum og ástvinum, margir af þeim fyrir að hafa tekið þátt í hreyfingu Black Panthers og fleiri…

  • January 16, 2022

    Lady Leshurr – shoutout

    Mig langar að kynna ykkur fyrir Lady Leshurr, ef þið hafið ekki heyrt um hana, en hún er breskur rappari sem ég varð gersamlega ástfangin af þegar ég sá hana á Secret Solstice fyrir nokkrum árum. Hafði aðeins kynnt mér hana á youtube þar áður. Hún hafði þá gefið út seríuna “Queens speech” sem var…

  • January 15, 2022

    Að meika kvöldið

    Af því að ég er frekar lasin núna (vonandi ekki Covid) þá kynnum við hér „lag dagsins“.

  • January 14, 2022

    Dagforeldradílemman

    Þetta viðtal við Sigurgyðu Þrastardóttur, dagforeldri í Reykjavík, vakti upp minningar frá því að ég var síðast með barn á þessum aldri. Þá var ég atvinnulaus og óvinnufær eftir meðgönguna og gersamlega örmagna í alla staði. Ég var ein með barnið (plús þau börn sem ég átti fyrir) og fékk því bara 6 mánuði í…

  • January 13, 2022

    Hinar kerfislægu fátæktargildrur

    Fyrr í kvöld varð ég þess heiðurs aðnjótandi að taka þátt í þessum umræðum um fátækt með þessu eldklára eðalfólki. Birna Kristín Sigurjónsdóttir, Geirdís Hanna EllýogKristjánsdóttir og Hildur Oddsdóttir hafa allar starfað með mér í Pepp Ísland – Grasrót fólks í fátækt. Sigurgyðu Þrastardóttur man ég svo vel eftir úr herferð Eflingar um mannsæmandi laun…

  • January 12, 2022

    Skugginn af sjálfri mér

    Í dag er ég svolítið mikið skugginn af sjálfri mér. Örmagna. Mjóbakið er svo máttlaust að það neitar að halda mér uppi. Það sem ég ætlaði að gera í gær þarf að bíða til morguns. Eða lengur. Allt hefur sinn gang. Sinn vanagang. Ég verð að sofa.

1 2 3
Next Page→

A WordPress.com Website.

  • Subscribe Subscribed
    • Laufey Líndal
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Laufey Líndal
    • Subscribe Subscribed
    • Sign up
    • Log in
    • Report this content
    • View site in Reader
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar