Category: Heilsa
-
Í frjálsu falli
Af því að ég hef lofað sjálfri mér því að setja hér inn einn pistil á dag þá verða „off“ dagarnir mínir tónlistardagar. Þá daga skrifa ég frá hjartanu um hvernig mér líður og finn lag til þess að segja afganginn af því sem ég er hugsa. Í dag er ég lyfjalaus (endurnýjun á lyfseðli…
-
Þriðji dagur ársins er ekki að gera sig
Ég svaf mjög lítið svo dagurinn í dag er ekki mikill til skrifta. Þegar þannig stendur á þá er hausinn á milljón stöðum í einu og ég á svakalega erfitt með einbeitingu. Bakið á mér er líka að skipa mér að leggjast aftur niður og ég þarf víst að hlýða því. Þetta eru víst verkir,…

