Category: Feminismi
-
Földu konurnar í hipp-hoppi
Árið 2017 skilaði ég BA ritgerð í stjórnmálafræði um konur í hipp-hoppi og fór yfir rætur hipp-hopps sem pólitískrar hreyfingar og hvernig markaðsvæðing þess hefur ýtt konum út á jaðarinn sem einhverskonar fylgihlutum. Ég skoðaði samhliða sögu svartra Bandaríkjamanna, frelsishreyfingar þeirra og hvernig svartar konur hafa horfið í skugga sögunnar hvort sem litið er til…
-
Getum við plís hætt að verðlauna fólk fyrir að vera fífl?
Það er ofboðslega erfitt að orða þennan pistil með varfærnum hætti. Ég mun því ekki endilega gera það. Hinsvegar er ég hugsi yfir #metoo bylgjunni sem gengur yfir núna. Ég ætla ekki að nefna nein nöfn eða einstök mál, heldur langar mig að taka á samfélagsmeini sem heitir kapítalismi, sem bókstaflega gengur út á að…
-
Minningin um bell hooks
Þann 15. desember síðastliðinn lést bandaríski rithöfundurinn, fræðikonan, baráttukonan og samfélagsrýnirinn bell hooks. Hún lést á heimili sínu 69 ára að aldri. Hér að neðan er að finna umfjöllun um andlát hennar á Democracy Now, þar sem vonkona hennar og kollegi, Beverly Guy-Sheftall, prófessor í kynjafræði við Spelman College, fer yfir feril hennar og boðskap.…
