Category: Akademískt stöff
-
Földu konurnar í hipp-hoppi
Árið 2017 skilaði ég BA ritgerð í stjórnmálafræði um konur í hipp-hoppi og fór yfir rætur hipp-hopps sem pólitískrar hreyfingar og hvernig markaðsvæðing þess hefur ýtt konum út á jaðarinn sem einhverskonar fylgihlutum. Ég skoðaði samhliða sögu svartra Bandaríkjamanna, frelsishreyfingar þeirra og hvernig svartar konur hafa horfið í skugga sögunnar hvort sem litið er til…
-
Minningin um bell hooks
Þann 15. desember síðastliðinn lést bandaríski rithöfundurinn, fræðikonan, baráttukonan og samfélagsrýnirinn bell hooks. Hún lést á heimili sínu 69 ára að aldri. Hér að neðan er að finna umfjöllun um andlát hennar á Democracy Now, þar sem vonkona hennar og kollegi, Beverly Guy-Sheftall, prófessor í kynjafræði við Spelman College, fer yfir feril hennar og boðskap.…
