Laufey Líndal Ólafsdóttir er sósíalisti, feministi, grasrótaraktivisti og almennur samfélagsrýnir. Hún er með BA gráðu í stjórnmálafræði og er að ljúka MA gráðu í Blaða- og fréttamennsku.
Þessi síða er samansafn af ýmsum skrifum, persónulegum, pólitískum, akademískum, heimspekilegum og almennum. Allt ritað efni síðunnar er á ábyrgð og í eigu höfundar, nema annað sé tekið fram.
Verið velkomin!

Leave a comment