Ég var svo átakanlega glöð að finna þessa hljóðbók með ævisögu Malcolms X á youtube að ég vildi deila henni með ykkur. Reyndar sá ég myndina sem Spike Lee gerði um hann þarna 90 og eitthvað, en sú mynd var unnin frekar nákvæmlega eftir sögunni. Það eru reyndar nær 30 ár síðan ég sá hana en í minningunni er hún bara eimitt eins og þessi bók.
Bókin er reyndar ekki alveg “comlete” hér að ofan, vegna höfunda-/útgáfuréttar, en alla vega stór hluti hennar. Hér að neðan má nálgast bókina á Amazon, þ.á.m. á hljóðbók sem hægt er að nálgast fría.


Leave a comment