Í dag er ég svolítið mikið skugginn af sjálfri mér.
Örmagna.
Mjóbakið er svo máttlaust að það neitar að halda mér uppi.
Það sem ég ætlaði að gera í gær þarf að bíða til morguns.
Eða lengur.
Allt hefur sinn gang.
Sinn vanagang.
Ég verð að sofa.

Random thoughts on paper
Í dag er ég svolítið mikið skugginn af sjálfri mér.
Örmagna.
Mjóbakið er svo máttlaust að það neitar að halda mér uppi.
Það sem ég ætlaði að gera í gær þarf að bíða til morguns.
Eða lengur.
Allt hefur sinn gang.
Sinn vanagang.
Ég verð að sofa.

Leave a comment