Gil Scott Heron – I’m New Here

Um daginn skrifaði ég hér pistil um Gil Scott Heron og sagði frá síðustu plötunni sem hann gaf frá sér. Mér finnst þessi plata alveg mögnuð að því leyti að hún er eins og brú milli gamals og nýs, sem er í raun það sem Gil var. Hún er eins og uppgjör hans við lífið og tilveruna, enda lést hann stuttu eftir gerð hennar.

Hann segir þarna frá uppvexti sínum og fer með ljóð sem eru svo uppfull af dökkri fegurð, eins og honum einum var lagið.

Hvíl í krafti, meistari Gil. ❤

Gil Scott Heron – I’m New Here (Full album playlist)

Leave a comment